Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vefgáttin um evrópsk réttarkerfi
ENSKA
European e-Justice Portal
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Á sviði dóms- og innanríkismála er aukið rekstrarsamhæfi milli evrópskra gagnagrunna grundvöllur upplýsingakerfisins um vegabréfsáritanir (), Schengen-upplýsingakerfisins II (), evrópska fingrafaragreiningarkerfisins (), og vefgáttarinnar um evrópsk réttarkerfi

[en] In the area of justice and home affairs, enhanced interoperability among European databases is the basis of the Visa Information System(), the Schengen Information System II)(), the European dactyloscopy system() and the European e-Justice Portal.

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2015/2240 frá 25. nóvember 2015 um að koma á fót áætlun um rekstrarsamhæfislausnir og sameiginlega ramma fyrir opinberar stjórnsýslustofnanir, fyrirtæki og borgara í Evrópu (ISA2-áætlunin) sem leið til að nútímavæða hið opinbera

[en] Decision (EU) 2015/2240 of the European Parliament and of the Council of 25 November 2015 establishing a programme on interoperability solutions and common frameworks for European public administrations, businesses and citizens (ISA2 programme) as a means for modernising the public sector

Skjal nr.
32015D2240
Aðalorð
vefgátt - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira