Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
spenapoki
ENSKA
trouser codend
DANSKA
tvillingpose, buksepose, dobbeltpose
SÆNSKA
byxtrål, dubbelkasse
ÞÝSKA
Hosen-Steert, Hosensteert
Samheiti
[is] tvískiptur poki
[en] double codend, twin codend
Svið
sjávarútvegur
Dæmi
[is] væntanlegt
[en] Meshes may be laced together in order to build a trouser codend, by joining lengthwise the upper and lower halves of a codend.

Skilgreining
[en] two codends in the form of a Siamese pair, joined together at the leading ends only (IATE)

Rit
v.
Skjal nr.
31984R3440
Athugasemd
Í rannsókninni var kannað hvort mismunandi útbúnaður poka hefði áhrif á kjörhæfni (stærðarval). Skoðaðar voru fjórar mismunandi útfærslur vörpupoka; hefðbundinn spenapoki sem er poki sem skiptist í tvo minni poka, einfaldur sekkur sem var búið að útbúa helmingi mjórri en venjulega og loks einfaldur hefðbundinn sekkur með 100 möskvum í ummál, í tveim mismunandi lengdum (14 og 23,5 m langir). (hafro.is: Mæling á möskvasmugi úr botnvörpu)

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
trouser cod end

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira