Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fjárhagsleg rammareglugerð
ENSKA
framework Financial Regulation
DANSKA
rammefinansforordning
SÆNSKA
rambudgetförordning
FRANSKA
règlement financier-cadre
ÞÝSKA
Rahmenfinanzregelung
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Sameiginlega fyrirtækið ætti að starfa í samræmi við 208. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 966/2012. Sameiginlega fyrirtækið ætti að samþykkja fjárhagsreglur sem víkja ekki frá fjárhagslegu rammareglugerðinni nema sértækar þarfir þess krefjist þess og með fyrirframsamþykki framkvæmdastjórnarinnar.

[en] The Joint Undertaking should operate in accordance with Article 208 of Regulation (EU, Euratom) No 966/2012 of the European Parliament and the Council. The Joint Undertaking should also adopt financial rules which do not depart from the framework Financial Regulation except where its specific needs so require and with the Commissions prior consent.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (ESB) nr. 721/2014 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 219/2007 um stofnun sameiginlegs fyrirtækis til að þróa nýja kynslóð evrópsks kerfis fyrir rekstrarstjórnun flugumferðar (SESAR) að því er varðar framlengingu á starfstíma sameiginlega fyrirtækisins til 2024

[en] Council Regulation (EU) No 721/2014 amending Regulation (EC) No 219/2007 on the establishment of a Joint Undertaking to develop the new generation European air traffic management system (SESAR) as regards the extension of the Joint Undertaking until 2024

Skjal nr.
32014R0721
Aðalorð
rammareglugerð - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira