Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lánaskrá
ENSKA
credit register
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Framkvæmdastjórnin skal, eigi síðar en 21. mars 2019, leggja fram ítarlega skýrslu um mat á frekari viðfangsefnum vegna yfirskuldsetningar einkaaðila sem tengist beint lánastarfsemi. Hún skal einnig rannsaka þörfina fyrir eftirlit með lánaskrám og möguleikann á að þróa sveigjanlegri og áreiðanlegri markaði. Skýrslunni skulu fylgja tillögur að fyrirmælum laga, ef við á.

[en] By 21 March 2019, the Commission shall submit a comprehensive report assessing the wider challenges of private over-indebtedness directly linked to credit activity. It will also examine the need for the supervision of credit registers and the possibility for the development of more flexible and reliable markets. That report shall be accompanied, where appropriate, by legislative proposals.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/17/ESB frá 4. febrúar 2014 um lánssamninga fyrir neytendur í tengslum við íbúðarhúsnæði og um breytingu á tilskipun 2008/48/EB og 2013/36/ESB og reglugerð (ESB) nr. 1093/2010

[en] Directive 2014/17/EU of the European Parliament and of the Council of 4 February 2014 on credit agreements for consumers relating to residential immovable property and amending Directives 2008/48/EC and 2013/36/EU and Regulation (EU) No 1093/2010

Skjal nr.
32014L0017
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira