Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fjárhagsáætlun fyrir rannsóknir og fjárfestingar
ENSKA
research and investment budget
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Stjórnsýslukostnaður Kola- og stálbandalags Evrópu ásamt tengdum tekjuliðum, tekjur og útgjöld Efnahagsbandalags Evrópu og tekjur og útgjöld Kjarnorkubandalags Evrópu, þó ekki að því er varðar birgðastofnunina og sameiginlegu fyrirtækin eða kostnað sem verður að vera á fjárhagsáætlun Kjarnorkubandalags Evrópu fyrir rannsóknir og fjárfestingar, skal vera á fjárlögum Evrópubandalaganna í samræmi við viðeigandi ákvæði stofnsáttmála bandalaganna þriggja.


[en] The administrative expenditure of the European Coal and Steel Community and the revenue relating thereto, the revenue and expenditure of the European Economic Community, and the revenue and expenditure of the European Atomic Energy Community, with the exception of that of the Supply Agency and the Joint Undertakings and of that which must be shown in the research and investment budget of the European Atomic Energy Community, shall be shown in the budget of the European Communities in accordance with the appropriate provisions of the Treaties establishing the three Communities.


Rit
[is] SÁTTMÁLI UM STOFNUN SAMEIGINLEGS RÁÐS OG SAMEIGINLEGRAR FRAMKVÆMDASTJÓRNAR EVRÓPULANDANNA OG TILHEYRANDI SKJÖL

[en] TREATY ESTABLISHING A SINGLE COUNCIL AND A SINGLE COMMISSION OF THE EUROPEAN COUNTRIES AND RELATED DOCUMENTS

Skjal nr.
11965F
Athugasemd
Orðið ,fjárlög´ á fyrst og fremst við um ríki og ESB en ekki um aðra aðila, t.d. sveitafélög, Kola- og stálbandalag Evrópu og fleiri aðila.

Aðalorð
fjárhagsáætlun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira