Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ökutæki sem gengur fyrir óhefðbundnu eldsneyti
ENSKA
alternative fuel vehicle
DANSKA
køretøj, som anvender alternative brændstoffer
SÆNSKA
alternativbränslefordon
ÞÝSKA
mit alternativem Kraftstoff betriebenes Fahrzeug
Svið
vélar
Dæmi
[is] Setja skal ákvæði um aðgang að upplýsingum um innbyggt greiningarkerfi og um viðgerðir og viðhald ökutækis að því er varðar hönnun og framleiðslu búnaðar fyrir ökutæki sem ganga fyrir óhefðbundnu eldsneyti þegar hægt verður að gerðarviðurkenna slíkan búnað.

[en] Provisions on the access to OBD and vehicle repair and maintenance information for the purposes of the design and manufacture of automotive equipment for alternative fuel vehicles should be set once type-approval for such equipment becomes possible.

Skilgreining
[en] vehicle designed to be capable of running on at least one type of fuel that is either gaseous at atmospheric temperature and pressure, or substantially non-mineral oil derived (IATE, TRANSPORT, 2020)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 64/2012 frá 23. janúar 2012 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 582/2011 um framkvæmd og breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 595/2009 að því er varðar losun frá þungum ökutækjum (Euro VI)

[en] Commission Regulation (EU) No 64/2012 of 23 January 2012 amending Regulation (EU) No 582/2011 implementing and amending Regulation (EC) No 595/2009 of the European Parliament and of the Council with respect to emissions from heavy duty vehicles (Euro VI)

Skjal nr.
32012R0064
Aðalorð
ökutæki - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira