Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afurð úr mjólk
ENSKA
milk-derived product
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] ... um er að ræða mjólk, afurðir sem eru að stofni til úr mjólk eða afurðir úr mjólk sem hafa ekki fengið neina af þeim meðhöndlunum sem um getur í I. hluta 4. þáttar II. kafla X. viðauka, þá er það flutt kælt og í einangruðum tönkum, nema að hægt sé að draga úr áhættu á annan hátt, vegna sérkenna efnisins.
[en] ... in the case of milk, milk-based products or milk-derived products which have not been subject to any of the treatments referred to in Part I of Section 4 of Chapter II of Annex X, it is transported chilled and in insulated containers, unless risks can be mitigated by other measures, due to the characteristics of the material.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 54, 26.2.2011, 1
Skjal nr.
32011R0142
Aðalorð
afurð - orðflokkur no. kyn kvk.