Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
viðbótaráritun fyrir flugturnsþjónustu
ENSKA
tower control endorsement
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Áritun fyrir flugstjórnarþjónustu veitt flugvallarumferð í blindflugi (ADI), skal fylgja a.m.k. ein af eftirfarandi viðbótaráritunum:
a) viðbótaráritun fyrir flugturnsþjónustu (Tower Control, TWR) sem tilgreinir að handhafi sé til þess bær að veita flugumferðarþjónustu þegar flugstjórnarþjónusta veitt flugvallarumferð fer fram í einni vinnustöð.

[en] The Aerodrome Control Instrument rating (ADI) shall bear at least one of the following endorsements:
a) the Tower Control endorsement (TWR), which shall indicate that the holder is competent to provide control services where aerodrome control is provided from one working position.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/23/EB frá 5. apríl 2006 um Bandalagsskírteini fyrir flugumferðarstjóra

[en] Directive 2006/23/EC of the European Parliament and of the Council of 5 April 2006 on a Community air traffic controller licence

Skjal nr.
32006L0023
Aðalorð
viðbótaráritun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira