Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Bjarnarey
ENSKA
Bear Island
Svið
landa- og staðaheiti
Dæmi
[is] Úthluta skal aflaheimildum í þorski, á svæðinu umhverfis Svalbarða og Bjarnarey (ICES-deilisvæði II b) og á deilisvæði 3M þess veiðistjórnunarsvæðis sem skilgreint er í samningnum um framtíðarsamvinnu ríkja varðandi fiskveiðar á Norðvestur-Atlantshafi (NAFO-samningnum), í því skyni að tryggja skynsamlega stjórnun á því magni sem Bandalagið hefur til ráðstöfunar.

[en] ... catch possibilities for cod in the Spitsbergen and Bear Island area (ICES Division II b) and Division 3M of the Regulatory Area defined in the NAFO Convention should be allocated in order to ensure the rational management of the amounts available to the Community;

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 18. maí 1987 um úthlutun aflaheimilda í þorski á svæði umhverfis Svalbarða og Bjarnarey og á deilisvæði 3M, eins og skilgreint er í samningnum um framtíðarsamvinnu ríkja varðandi fiskveiðar á Norðvestur-Atlantshafi

[en] Council Decision of 18 May 1987 on the allocation of the catch possibilities for cod in the Spitsbergen and Bear Island area and in Division 3M as defined in the NAFO Convention

Skjal nr.
31987D0277
Athugasemd
Til eru Bjarnareyjar á Austfjörðum og Vestmannaeyjum (snara.is) en þessi tilheyrir Svalbarða (Noregi) og telst syðst eyja í eyjaklasanum við Svalbarða. (Wikipedia)
Bjørnøya (no.)

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
Bjarnarey á Svalbarða