Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gervihnattamyndir
ENSKA
space imagery
Samheiti
myndir teknar úr geimnum
Svið
öryggis- og varnarmál
Dæmi
[is] ... aðgerðir Evrópusambandsins, eins og þær eru skilgreindar hér að framan, krefjast nákvæmrar þekkingar á ástandinu eins og það raunverulega er í Kósóvó, en slíkrar þekkingar er aflað með upplýsingum sem fást við túlkun gervihnattamynda, ...

[en] Whereas the European Union action as defined above requires a precise knowledge of the situation on the ground in Kosovo; whereas such knowledge would be facilitated by information resulting from the interpretation of space imagery;

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 13. nóvember 1998 sem samþykkt var á grundvelli 2. mgr. greinar J.4 í sáttmálanum um Evrópusambandið um eftirlit með ástandinu í Kósóvó (98/646/SSUÖ)

[en] Council Decision of 13 November 1998 adopted on the basis of Article J.4(2) of the Treaty on European Union, on the monitoring of the situation in Kosovo (98/646/CFSP)

Skjal nr.
31998D0646
Athugasemd
Þetta er í reynd sama hugtak og ,satellite images´.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira