Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
listi yfir leyfilegar næringarfullyrðingar
ENSKA
list of permitted nutrition claims
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] Taka skal saman lista yfir leyfilegar næringarfullyrðingar, ásamt sérstökum skilyrðum fyrir notkun þeirra á grundvelli skilyrða fyrir notkun slíkra fullyrðinga sem búið er að samþykkja á landsvísu og alþjóðavettvangi og mælt er fyrir um í löggjöf Bandalagsins.

[en] A list of permitted nutrition claims and their specific conditions of use should also be created based on the conditions for the use of such claims that have been agreed at national or international level and laid down in Community legislation.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1924/2006 frá 20. desember 2006 um næringar- og heilsufullyrðingar er varða matvæli

[en] Regulation (EC) No 1924/2006 of the European Parliament and of the Council of 20 December 2006 on nutrition and health claims made on foods

Skjal nr.
32006R1924
Athugasemd
Til er ,fullyrðingaskrá fyrir Bandalagið yfir næringar- og heilsufullyrðingar er varða matvæli (e. Community Register (EU Register) of nutrition and health claims made on food) (20. gr. leiðréttrar útgáfu 32006R1924). Í henni eru ýmsir ,listar´(m.a. ,list of permitted nutrition claims´). Að ósk Matvælastofnunar var greint á milli þessara lista og skrárinnar með því að þýða ,list´ sem ,lista´ og ,register´ sem ,skrá´ (fullyrðingaskrá).

Aðalorð
listi - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira