Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hreinsun jarðsprengjusvæða
ENSKA
mine clearance
Svið
öryggis- og varnarmál
Dæmi
[is] Á undanförnum árum hefur Evrópubandalagið aukið framlag sitt á sviði eyðingar jarðsprengna og aðstoð við fórnarlömb í tengslum við mannúðaraðstoð, endurreisn og þróunarsamvinnu. Framkvæmdastjórnin mun halda áfram að styðja þessa starfsemi, sem er mikilvægur þáttur í aðgerðum Bandalagsins gagnvart tilteknum þriðju löndum. Bandalagið mun einnig halda áfram rannsóknastarfsemi sem tengist hreinsun jarðsprengjusvæða.


[en] In recent years, the European Community has increased its contribution in the field of mine clearance and relief for victims in the context of its humanitarian aid, reconstruction and development cooperation. The Commission will continue to support these activities, which constitute an important part of the Community''s action vis-à-vis certain third countries. The Community will also continue to pursue research activities relevant to mine clearance.


Rit
[is] Sameiginleg aðgerð frá 28. nóvember 1997 sem ráðið samþykkti á grundvelli greinar J.3 í sáttmálanum um Evrópusambandið að því er varðar jarðsprengjur gegn liðsafla

[en] Joint Action of 28 November 1997 adopted by the Council on the basis of Article J.3 of the Treaty on European Union, on anti-personnel landmines

Skjal nr.
31997E0817
Aðalorð
hreinsun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira