Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
staðfestuaðildarríki
ENSKA
Member State of establishment
DANSKA
etableringsmedlemsstat
ÞÝSKA
Mitgliedstaat der Niederlassung
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Í ljósi þeirrar sérstöku hættu, sem heilsu og lífi bæði reiðufjárflutningafólks og almennings eru búnar í tengslum við reiðufjárflutningastarfsemi, er rétt að flutningar á reiðufé í evrum yfir landamæri séu háðir sérstöku leyfi til flutninga á reiðufé yfir landamæri. Slíkt leyfi ber að hafa til viðbótar hinu landsbundna reiðufjárflutningaleyfi sem krafist er í flestum aðildarríkjum, en form þeirra samræmir þessi reglugerð ekki. Enn fremur er rétt að reiðufjárflutningafyrirtæki með staðfestu í þeim þátttökuaðildarríkjum, sem hafa ekki sérstakt leyfisveitingarferli fyrir reiðufjárflutningafyrirtæki til viðbótar við almennar reglur sínar um öryggis- eða flutningageirann, sýni að lágmarki fram á 24 mánaða reynslu af reglulegum reiðufjárflutningum í staðfestuaðildarríkinu án brota gegn landslögum áður en það ríki veitir þeim leyfi til flutninga á reiðufé yfir landamæri.


[en] In view of the particular dangers to the health and life of both CIT security staff and the general public that are associated with the activity of transporting cash, it is appropriate that the cross-border transport of euro cash be subject to holding a specific cross-border CIT-licence. Such a licence should be held in addition to the national CIT licence that is required in most participating Member States, the form of which this Regulation does not harmonise. It is, moreover, appropriate that CIT companies established in those participating Member States which do not have a specific approval procedure for CIT-companies in addition to their general rules for the security or transport sectors, demonstrate a minimum experience of 24 months of regularly transporting cash in the Member State of establishment without infringing national law before they are granted a cross-border CIT licence by that Member State.


Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1214/2011 frá 16. nóvember 2011 um flutninga á vegum í atvinnuskyni á reiðufé í evrum yfir landamæri milli aðildarríkja á evrusvæðinu

[en] Regulation (EU) No 1214/2011 of the European Parliament and of the Council of 16 November 2011 on the professional cross-border transport of euro cash by road between euro-area Member States

Skjal nr.
32011R1214
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira