Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hentilán
ENSKA
convenience credit
DANSKA
rentefri kredit, omkostningsfri kredit
SÆNSKA
komfortkredit, bekvämlighetskredit
ÞÝSKA
Verbraucherkredit, Konsumentenkredit
Svið
efnahagsmál
Dæmi
[is] Að því er þessa reglugerð varðar nær þessi flokkur yfir lán veitt til heimila eða fyrirtækja sem ekki eru fjármálafyrirtæki, annaðhvort með frestuðum debetkortum (þ.e. kortum sem veita hentilán eins og þau eru skilgreind hér að neðan) eða með kreditkortum (þ.e. kortum sem veita hentilán og framlengingu á lánum). Kreditkortaskuld er skráð á sérstaka kortareikninga og er þess vegna ekki sýnileg á virkum reikningi eða yfirdráttarreikningum. Hentilán er skilgreint sem lán veitt með 0% vöxtum á tímabilinu milli greiðslu (greiðslna) með korti á tilteknu greiðslutímabili og þess dags er greiðslan fyrir þessa skuld er gjaldfærð.

[en] For the purpose of this Regulation, this category comprises credit granted to households or non-financial corporations either via delayed debit cards (i.e. cards providing convenience credit as defined below) or via credit cards (i.e. cards providing convenience credit and extended credit). Credit card debt is recorded on dedicated card accounts and therefore not evident on current or overdraft accounts. Convenience credit is defined as the credit granted at an interest rate of 0 % in the period between the payment transaction(s) effectuated with the card during one billing cycle and the date at which the debit balances from this specific billing cycle become due.

Rit
[is] Reglugerð Seðlabanka Evrópu (EB) nr. 25/2009 frá 19. desember 2008 um efnahagsreikning peningastofnanageirans (endurútgefin)

[en] Regulation (EC) No 25/2009 of the European Central Bank of 19 December 2008 concerning the balance sheet of the monetary financial institutions sector (Recast)

Skjal nr.
32009R0025
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira