Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
frestun hlítingar
ENSKA
deferral of compliance
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Öll aðildarríkin:
- skulu hið fyrsta gera allar þær ráðstafanir sem unnt er til að fullgilda, án skírskotunar til ákvæða um frestun hlítingar, breytta II. bókun um jarðsprengjur, sem og nýja IV. bókun um blindandi leysivopn, sem eru í viðauka við samninginn frá 1980, ...

[en] All Member States:
- shall take all possible action to ratify at an early date, without invoking the provisions concerning deferral of compliance, the amended Protocol II on landmines as well as the new Protocol IV on blinding laser weapons, annexed to the 1980 Convention, ...

Rit
[is] Sameiginleg aðgerð frá 28. nóvember 1997 sem ráðið samþykkti á grundvelli greinar J.3 í sáttmálanum um Evrópusambandið að því er varðar jarðsprengjur gegn liðsafla

[en] Joint Action of 28 November 1997 adopted by the Council on the basis of Article J.3 of the Treaty on European Union, on anti-personnel landmines

Skjal nr.
31997E0817
Aðalorð
frestun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira