Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
endurgreiðsluumsókn
ENSKA
refund application
Svið
skattamál
Dæmi
[is] Tilskipun 2008/9/EB (3) um ítarlegar reglur um endurgreiðslu virðisaukaskatts, sem kveðið er á um í tilskipun 2006/112/EB, til skattskyldra aðila sem ekki hafa staðfestu í því aðildarríki þar sem endurgreiðsla fer fram heldur í öðru aðildarríki, gildir um endurgreiðsluumsóknir sem lagðar eru fram eftir 31. desember 2009.

[en] Directive 2008/9/EC (3), laying down detailed rules for the refund of value added tax (VAT), provided for in Directive 2006/112/EC, to taxable persons not established in the Member State of refund but established in another Member State, applies to refund applications submitted after 31 December 2009.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 2010/66/ESB frá 14. október 2010 um breytingu á tilskipun 2008/9/EB um ítarlegar reglur um endurgreiðslu virðisaukaskatts, sem kveðið er á um í tilskipun 2006/112/EB, til skattskyldra aðila sem ekki hafa staðfestu í því aðildarríki þar sem endurgreiðsla fer fram heldur í öðru aðildarríki

[en] Council Directive 2010/66/EU of 14 October 2010 amending Directive 2008/9/EC laying down detailed rules for the refund of value added tax, provided for in Directive 2006/112/EC, to taxable persons not established in the Member State of refund but established in another Member State

Skjal nr.
32010L0066
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira