Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þrípunktur
ENSKA
triple point
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Þar sem kvikasilfur er notað sem viðmiðunarpunktur í alþjóðlega hitakvarðanum frá 1990 skal einnig veita undanþágu án tímamarka vegna hylkja fyrir þrípunktsástand kvikasilfurs sem eru notuð við kvörðun á platínuviðnámshitamælum.

[en] Given that mercury is needed as a reference point in the 1990 International Temperature Scale a derogation should also be granted, without time limit, for mercury triple point cells which are used for the calibration of platinum resistance thermometers.

Skilgreining
[is] hiti og þrýstingur þar sem loft-, vökva- og fastefnisfasar mætast í senn (Veðurorð)

[en] the temperature at which the solid,liquid and gas phases of a chemically pure substance may co-exist in equilibrium (IATE)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 847/2012 frá 19. september 2012 um breytingu á XVII. viðauka (viðvíkjandi kvikasilfri) við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni (efnareglurnar (REACH))

[en] Commission Regulation (EU) No 847/2012 of 19 September 2012 amending Annex XVII to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH) as regards mercury

Skjal nr.
32012R0847
Athugasemd
Sjá einnig ,mercury triple point cell´ og ,triple point of water´.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
þrífasapunktur

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira