Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
efnagreiningarstofa
ENSKA
analytical laboratory
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Það hefur verið samþykkt að efnagreiningarstofur í aðildarríkjunum skuli beita þessum viðmiðunarreglum og skulu þær vera í stöðugri skoðun í ljósi fenginnar reynslu af vöktunaráætlunum.

[en] It is agreed that these guidelines should be applied as far as possible by the analytical laboratories of the Member States and should be reviewed continuously in the light of experience gained in the monitoring programmes.

Rit
[is] Tilmæli framkvæmdastjórnarinnar 2007/225/EB frá 3. apríl 2007 um samræmda vöktunaráætlun Bandalagsins fyrir árið 2007 í því skyni að tryggja að virt séu ákvæði um hámarksgildi varnarefnaleifa í og á kornvörum og öðrum tilteknum vörum úr jurtaríkinu og um landsbundnar vöktunaráætlanir fyrir árið 2008

[en] Commission Recommendation 2007/225/EC of 3 April 2007 concerning a coordinated Community monitoring programme for 2007 to ensure compliance with maximum levels of pesticide residues in and on cereals and certain other products of plant origin and national monitoring programmes for 2008

Skjal nr.
32007H0225
Athugasemd
Hér er átt við greiningarstofu þar sem fengist er við efnagreiningar.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira