Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kýmósínhleypir
ENSKA
chymosin
Samheiti
[is] rennín
[en] rennin, rennet
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Vísindanefndin um matvæli (footnotereference) hefur einnig metið nokkur matvælaensím (t.d. kýmósínhleypi, invertasa og úreasia).

[en] A few food enzymes (e.g. chymosin, invertase and urease) have also been evaluated by the SCF.

Skilgreining
[en] proteolytic enzyme obtained from the fourth stomach of calves or by the cultivation of certain microorganisms (IATE, 2013)
Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 562/2012 frá 27. júní 2012 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 234/2011 með tilliti til sértækra gagna sem er krafist vegna áhættumats á matvælaensímum

[en] Commission implementing regulation (EU) No 562/2012 of 27 June 2012 amending Commission Regulation (EU) No 234/2011 with regard to specific data required for risk assessment of food enzymes

Skjal nr.
32012R0562
Athugasemd
[is] ,Kýmósín´ er það sama og ,rennín´ sem er virka efnið í ostahleypi (e. rennet). Hefur verið þýtt sem ,hleypir´ í 32006R1609 (fóður) og 32006L0141 (matvæli) en ástæða til að fá efnaheitið með þar sem ,hleypir´ gæti náð yfir fleiri efni/ensím.
[en] Chymosin or rennin is an enzyme found in rennet. It is produced by ruminant animals in the lining of the abomasum. Chymosin is produced by gastric chief cells in infants[2] to curdle the milk they ingest, allowing a longer residence in the bowels and better absorption. Bovine chymosin is now produced recombinantly in E. coli, Aspergillus niger var awamori, and K. lactis as alternative resource. The gene is found in humans (on chromosome 1), but it is not expressed. (Wikipedia, 2013)

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
kýmósín
ENSKA annar ritháttur
lab-ferment

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira