Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
pólýúretankerfi
ENSKA
polyurethane system
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Vitað er að fenýlkvikasilfurssamböndin fimm eru notuð sem hvatar í pólýúretankerfum til húðunar, sem límefni, þéttiefni og teygjuefni.

[en] The five phenylmercury compounds are known to be used especially as catalysts in polyurethane systems used for coatings, adhesives, sealants and elastomer applications.

Skilgreining
heiti á efnablöndum sem notaðar eru við framleiðslu á pólýúretani

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 848/2012 frá 19. september 2012 um breytingu á XVII. viðauka (viðvíkjandi fenýlkvikasilfurssamböndum) við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni (efnareglurnar (REACH))

[en] Commision Regulation (EU) No 848/2012 of 19 September 2012 amending Annex XVII to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH) as regards phenylmercury compounds

Skjal nr.
32012R0848
Athugasemd
[en] Polyurethanes are produced by mixing two or more liquid streams. The isocyanate is usually added by itself and the polyol stream is usually more complex, containing catalysts, surfactants, blowing agents and so on. The two components are referred to as a polyurethane system, or simply a system. The isocyanate is commonly referred to in North America as the ''A-side'' or just the ''iso''. The blend of polyols and other additives is commonly referred to as the ''B-side'' or as the ''poly''. This mixture might also be called a ''resin'' or ''resin blend''. In Europe the meanings for ''A-side'' and ''B-side'' are reversed. Resin blend additives may include chain extenders, cross linkers, surfactants, flame retardants, blowing agents, pigments, and fillers. Polyurethane can be made in a variety of densities and hardnesses by varying the isocyanate, polyol or additives. (Wikipedia)


Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira