Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
peningastærð
ENSKA
monetary aggregate
DANSKA
monetært aggregat, pengepolitisk aggregat, pengemængdemål
FRANSKA
agrégat monétaire
ÞÝSKA
monetäres Aggregat, Geldmengengrösse, Geldmengenaggregat
Svið
efnahagsmál
Dæmi
[is] Evrópska seðlabankakerfið útheimtir að gerður sé samstæðuefnahagsreikningur peningastofnanageirans til þess að kerfið geti uppfyllt verkefni sín. Megintilgangur þess er að veita Seðlabanka Evrópu ítarlega tölfræðilega mynd af þróun peningamála í þátttökuaðildarríkjunum sem eru álitin eitt efnahagssvæði. Þessar tölfræðilegu upplýsingar ná yfir samanlagðar fjáreignir og skuldbindingar hvað varðar eignir og viðskipti og byggja á heildstæðum og einsleitum peningastofnanageira og skýrslugjafarþýði og eru framleiddar reglulega. Nægilega nákvæm tölfræðileg gögn eru einnig nauðsynleg til að tryggja samfellda, gagnlega greiningu á reiknuðum, samanlögðum peningalegum stærðum og mótaðilum sem ná yfir þetta yfirráðasvæði.

[en] The European System of Central Banks (ESCB) requires, for the fulfilment of its tasks, the production of the consolidated balance sheet of the monetary financial institutions (MFI) sector. The principal purpose thereof is to provide the European Central Bank (ECB) with a comprehensive statistical picture of monetary developments in the participating Member States, which are viewed as one economic territory. These statistics cover aggregate financial assets and liabilities, in terms of stocks and transactions, based on a complete and homogeneous MFI sector and reporting population, and are produced on a regular basis. Sufficiently detailed statistical data are also necessary to guarantee the continued analytical usefulness of the calculated monetary aggregates and counterparts covering this territory.

Rit
[is] Reglugerð Seðlabanka Evrópu (EB) nr. 25/2009 frá 19. desember 2008 um efnahagsreikning peningastofnanageirans (endurútgefin)

[en] Regulation (EC) No 25/2009 of the European Central Bank of 19 December 2008 concerning the balance sheet of the monetary financial institutions sector (Recast)

Skjal nr.
32009R0025
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira