Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bindigrunnur
ENSKA
reserve base
DANSKA
reservegrundlag
ÞÝSKA
Mindestreservebasis
Svið
efnahagsmál
Dæmi
[is] Ef rafeyrisstofnun sem fær undanþágu er ekki undanþegin bindiskyldu skal hún gefa skýrslu eigi sjaldnar en ársfjórðungslega um gögn sem nauðsynleg eru til að reikna út bindigrunn sem mælt er fyrir um í III. viðauka.

[en] If an electronic money institution that is granted a derogation is not exempted from the minimum reserve requirements, it shall report, as a minimum, the quarterly data necessary to calculate the reserve base, as laid down in Annex III.

Rit
[is] Reglugerð Seðlabanka Evrópu (EB) nr. 25/2009 frá 19. desember 2008 um efnahagsreikning peningastofnanageirans (endurútgefin)

[en] Regulation (EC) No 25/2009 of the European Central Bank of 19 December 2008 concerning the balance sheet of the monetary financial institutions sector (Recast)

Skjal nr.
32009R0025
Athugasemd
,Bindiskyldugrunnur´ er notað í eldri textum en þýðingu var breytt 2013. Samræmist betur hliðstæðum hugtökum í textum þýðingamiðstöðvar að fella ,skylduna´ úr í miðjunni. Sjá einnig ,bindigrunnur bindiskyldu´ (e. basis for minimum reserves).
Í enskri þýðingu Seðlabankans á nýlegri yfirlýsingu peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands er ,bindigrunnur´ þýtt sem ,reserve base´ og ,bindihlutfall´ þýtt sem ,reserve ratio´.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.