Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samfallandi hagsmunir
ENSKA
complementary interest
Svið
skattamál
Dæmi
[is] því skyni að skiptast á upplýsingum sem um getur í 1. gr. geta tvö eða fleiri aðildarríki komið sér saman um að framkvæma eftirlit samtímis, á sínum yfirráðasvæðum, með skattalegri stöðu eins eða fleiri skattskyldra aðila sem varða sameiginlega eða samfallandi hagsmuni, þegar slíkt eftirlit virðist skilvirkara en eftirlit sem aðeins er framkvæmt af einu aðildarríki.

[en] With a view to exchanging the information referred to in Article 1, two or more Member States may agree to conduct simultaneous controls, in their own territory, of the tax situation of one or more taxable persons who are of common or complementary interest, whenever such controls would appear to be more effective than controls carried out by only one Member State.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1798/2003 frá 7. október 2003 um samvinnu á sviði stjórnsýslu að því er varðar virðisaukaskatt og um niðurfellingu reglugerðar (EBE) nr. 218/92

[en] Council Regulation (EC) No 1798/2003 of 7 October 2003 on administrative cooperation in the field of value added tax and repealing Regulation (EEC) No 218/92

Skjal nr.
32003R1798
Aðalorð
hagsmunir - orðflokkur no. kyn kk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira