Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hákarl
ENSKA
Greenland shark
LATÍNA
Somniosus microcephalus
Samheiti
axskeri, blágot, blápískar, brettingur, deli, got, grágot, gráni, hafkerling, háskerðingur, hvolpur, raddali, rauðgot, skauli, skerill, skufsi

Svið
sjávarútvegur (dýraheiti)
Dæmi
[is] Biskajaháfur
Brandháfur
Kragaháfur
Kýrháfur
Hákarl

[en] Knifetooth dogfish
Six-gilled shark
Frilled shark
Sailfin roughshark (Sharpback shark)
Greenland shark

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 2347/2002 frá 16. desember 2002 um sértæk skilyrði og tilheyrandi kröfur að því er varðar aðgang að veiðum úr djúpsjávarstofnum

[en] Council Regulation (EC) No 2347/2002 of 16 December 2002 establishing specific access requirements and associated conditions applicable to fishing for deep-sea stocks

Skjal nr.
32002R2347
Athugasemd
Gengur einnig undir nafninu ,grænlandshákarl´, einkum þegar greina þarf hann frá öðrum hákarlategundum.
Önnur samheiti skv. Sjávardýraorðabók Gunnars Jónssonar: axskeri, blágot, blápískar, brettingur, deli, got, grágot, gráni, hafkerling, háskerðingur, hvolpur, raddali, rauðgot, skauli, skerill, skufsi.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
grænlandshákarl

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira