Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
orkutengd vara
ENSKA
energy-related product
DANSKA
energirelaterad produkt
FRANSKA
produit lié à l´énergie
ÞÝSKA
energieverbrauchsrelevantes Produkt
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Að því er varðar merkmiðann og upplýsingablaðið, sem á að birta á Netinu, ættu birgjar hverrar tegundar orkutengdrar vöru að láta seljendum í té rafræna útgáfu af merkmiðanum og upplýsingablaðinu, t.d. með því að veita aðgang að þeim á vefsetri þaðan sem seljendur geta halað þeim niður.

[en] For the label and fiche to be displayed on the internet, suppliers should for each model of an energy-related product provide dealers with an electronic version of the label and the fiche, e.g. through making them available on a website where they can be downloaded by dealers.

Skilgreining
[en] any good that has an impact on energy consumption during use which is placed on the market and/or put into service, and includes parts intended to be incorporated into energy-related products covered by this Directive which are placed on the market and/or put into service as individual parts for end-users and of which the environmental performance can be assessed independently (IATE, ENERGY. 2020)

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 518/2014 frá 5. mars 2014 um breytingu á framseldum reglugerðum framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1059/2010, (ESB) nr. 1060/2010, (ESB) nr. 1061/2010, (ESB) nr. 1062/2010, (ESB) nr. 626/2011, (ESB) nr. 392/2012, (ESB) nr. 874/2012, (ESB) nr. 665/2013, (ESB) nr. 811/2013 og (ESB) nr. 812/2013 að því er varðar merkingu orkutengdra vara á Netinu

[en] Commission Delegated Regulation (EU) No 518/2014 of 5 March 2014 amending Commission Delegated Regulations (EU) No 1059/2010, (EU) No 1060/2010, (EU) No 1061/2010, (EU) No 1062/2010, (EU) No 626/2011, (EU) No 392/2012, (EU) No 874/2012, (EU) No 665/2013, (EU) No 811/2013 and (EU) No 812/2013 with regard to labelling of energy-related products on the internet

Skjal nr.
32014R0518
Aðalorð
vara - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira