Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sogventill
ENSKA
inlet valve
DANSKA
indsugningsventil
SÆNSKA
sugventil, inloppsventil
Samheiti
sogloki, inntaksloki
Svið
vélar
Dæmi
[is] ... hreyfill með beinni innsprautun: hreyfill sem getur starfað þannig að eldsneytinu er sprautað í inntaksloftið eftir að það hefur sogast í gegnum sogventlana.

[en] ... direct injection engine means an engine which can operate in a mode where the fuel is injected into the intake air after the air has been drawn through the inlet valves.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 459/2012 frá 29. maí 2012 um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 715/2007 og reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 692/2008 að því er varðar losun frá léttum farþega- og atvinnuökutækjum (Euro 6)

[en] Commission Regulation (EU) No 459/2012 of 29 May 2012 amending Regulation (EC) No 715/2007 of the European Parliament and of the Council and Commission Regulation (EC) No 692/2008 as regards emissions from light passenger and commercial vehicles (Euro 6)

Skjal nr.
32012R0459
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
intake valve

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira