Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
birgðageymsla vegna íhlutunarráðstafana
ENSKA
intervention storage
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Með skírskotun til almennrar ábyrgðar þeirra verða greiðslustofnanir að kanna vörubirgðir í birgðageymslum vegna íhlutunarráðstafana með reglulegu millibili. Til þess að tryggja að allar greiðslustofnanir uppfylli þessa skyldu á sama hátt, skal mæla fyrir um hversu oft eftirlit skal fara fram og hvaða almennu reglur skulu gilda um eftirlit og vörutalningaraðgerðir.

[en] By virtue of their general responsibility, the paying agencies have to check stocks of products in intervention storage regularly and periodically. In order to ensure that all paying agencies fulfil this obligation in a uniform fashion, the intervals at which the checks are to be carried out and general principles applicable to checks and to stock-taking operations should be laid down.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 884/2006 frá 21. júní 2006 um ítarlegar reglur um beitingu reglugerðar ráðsins (EB) nr. 1290/2005 að því er varðar fjármögnun Ábyrgðarsjóðs evrópsks landbúnaðar (EAGF) á íhlutunarráðstöfunum í formi opinberrar geymslu og bókhald greiðslustofnana aðildarríkjanna vegna opinberrar geymslu

[en] Commission Regulation (EC) No 884/2006 of 21 June 2006 laying down detailed rules for the application of Council Regulation (EC) No 1290/2005 as regards the financing by the European Agricultural Guarantee Fund (EAGF) of intervention measures in the form of public storage operations and the accounting of public storage operations by the paying agencies of the Member States

Skjal nr.
32006R0884
Aðalorð
birgðageymsla - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira