Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tríklabendasól
ENSKA
triclabendazole
Svið
íðefni (efnaheiti)
Dæmi
[is] Tríklabendasól er sem stendur tilgreint í töflu 1 í viðaukanum við reglugerð (ESB) nr. 37/2010, sem leyft efni fyrir öll jórturdýr, sem gildir um vöðva, fitu, lifur og nýru, þó ekki fyrir dýr sem gefa af sér mjólk til manneldis.

[en] Triclabendazole is currently included in Table 1 of the Annex to Regulation (EU) No 37/2010 as an allowed substance, for all ruminants, applicable to muscle, fat, liver and kidney, excluding animals producing milk for human consumption.
Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 222/2012 frá 14. mars 2012 um breytingu á viðaukanum við reglugerð (ESB) nr. 37/2010 um lyfjafræðilega virk efni og flokkun þeirra að því er varðar hámarksgildi leifa í matvælum úr dýraríkinu í tengslum við efnið tríklabendasól

[en] Commission implementing Regulation (EU) No 222/2012 of 14 March 2012 amending the Annex to Regulation (EU) No 37/2010 on pharmacologically active substances and their classification regarding maximum residue limits in foodstuffs of animal origin, as regards the substance triclabendazole

Skjal nr.
32012R0222
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.