Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
pokarækjur
ENSKA
mysids
SÆNSKA
pungräkor
LATÍNA
Mysida
Svið
sjávarútvegur (dýraheiti)
Dæmi
[is] 9.1.6.2. Prófanir á langvinnum eiturhrifum á hryggleysingja

a) Rannsóknir á vexti og æxlun hjá halaflóm ( Daphnia)
b) Æxlun og vöxtur hjá öðrum tegundum (t.d. pokarækjum (Mysida))
c) Þroskun og kviknun (e. emergence ) hjá öðrum tegundum (t.d. rykmýi, Chironomus )

[en] 9.1.6.2. Long term toxicity testing on invertebrates

a) Daphnia growth and reproduction study
b) Other species reproduction and growth (e.g. Mysid)
c) Other species development and emergence (e.g. Chironomus)

Skilgreining
[en] a group of small, shrimp-like crustaceans, an order in the malacostracan superorder Peracarida (Wikipedia)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012 frá 22. maí 2012 um að bjóða sæfivörur fram á markaði og um notkun þeirra

[en] Regulation (EU) No 528/2012 of the European Parliament and of the Council of 22 May 2012 concerning the making available on the market and use of biocidal products

Skjal nr.
32012R0528
Athugasemd
[is] Pokarækjur eru krabbadýr af ættbálkinum Mysida. Mysida er ættbálkaheiti og því á ekki að skáletra það.

[en] The common name of this group of crustaceans is opossum shrimps stems from the presence of a brood pouch, or marsupium, in females. Mysids are mostly found in marine waters throughout the world, but are also important in some fresh- and brackish-water ecosystems of the Northern hemisphere. Some mysids are cultured for experimental purposes and as food source for other cultured marine organisms. (Wikipedia)

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
ft.
ÍSLENSKA annar ritháttur
pokarækjubálkur

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira