Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hólmlenda
ENSKA
enclave
Svið
skattamál
Dæmi
[is] Þess ber að minnast að Austurríki á landamæri að Samnauntal, sem er svissnesk hólmlenda þar sem notað er sérstakt skattkerfi sem leiðir til marktækt lægri skattlagningar en samkvæmt þeim reglum sem gilda annarsstaðar í Sviss og í kantónunni Graubünden sem Samnauntal er hluti af.

[en] It is to be recalled that Austria shares a land border with Samnauntal, a Swiss enclave where a specific tax system is applied which results in significantly lower taxation than that applicable under the rules applying in the rest of Switzerland and, indeed, in the Kanton of Graubünden of which Samnauntal forms part.

Skilgreining
land eða landsvæði umlukt svæðum sem tilheyra öðru ríki eða eru frábrugðin að tungu eða menningu (Ensk-íslensk orðabók með alfræðilegu ívafi)

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 2007/74/EB frá 20. desember 2007 um undanþágu frá virðisaukaskatti og vörugjaldi á vörur sem fluttar eru inn af einstaklingum sem ferðast frá þriðju löndum

[en] Council Directive 2007/74/EC of 20 December 2007 on the exemption from value added tax and excise

Skjal nr.
32007L0074
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira