Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fylgjutálmi
ENSKA
placental barrier
Samheiti
blóð-fylgjuþröskuldur, fylgjuþröskuldur
Svið
lyf
Dæmi
[is] Metýlkvikasilfur flæðir auðveldlega yfir bæði fylgjutálmann og blóðheilatálmann og getur hamlað andlegum þroska þegar fyrir fæðingu og váhrif á konur á barnseignaraldri og á börn valda því miklum áhyggjum.

[en] Methylmercury readily passes both the placental barrier and the blood-brain barrier, inhibiting potential mental development even before birth, making the exposure of women of child-bearing age and children of greatest concern.

Skilgreining
[is] líffræðilegt kerfi sem stýrir og takmarkar flutning ýmissa efna milli móðurblóðs og fylgju (Íðorðasafn lækna á vef Árnastofnunar)

[en] the tissue intervening between foetal blood and maternal blood in the placenta; it acts as a selective membrane regulating the passage of substances from the maternal to the foetal blood (IATE; Medical science)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 847/2012 frá 19. september 2012 um breytingu á XVII. viðauka (viðvíkjandi kvikasilfri) við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni (efnareglurnar (REACH))

[en] Commission Regulation (EU) No 847/2012 of 19 September 2012 amending Annex XVII to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH) as regards mercury
Skjal nr.
32012R0847
Athugasemd
Í Íðorðasafni lækna er þetta ,fylgjuþröskuldur´ en hér þýtt á annan hátt vegna innra samræmis. Sjá t.d. ,biological barrier´.
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira