Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
alvera
ENSKA
aloe vera
DANSKA
aloe vera
SÆNSKA
aloe vera, äkta aloe
FRANSKA
aloe vera, aloès vulgaire
ÞÝSKA
Aloe Vera, Echte Aloe
LATÍNA
Aloe vera
Samheiti
[en] Barbados aloe, Curaçao aloe, West Indian aloe, true aloe

Svið
landbúnaður (plöntuheiti)
Dæmi
[is] Aloe vera L., A. barbadensis L., A. capensis L. og A. ferox Mill.: Útdráttur úr alveru, CAS-nr. 8001-97-6, FEMA-nr. 2047, CoE-nr. 28/tinktúra úr alveru, CoE-nr. 28

[en] Aloe vera L., A. barbadensis L., A. capensis L. and A. ferox Mill.: Aloe extract CAS 8001-97-6 FEMA 2047 CoE 28 / Aloe tincture CoE 28

Skilgreining
harðgerður, fjölær þykkblöðungur með gulum blómum og stinnum, spjótlaga blöðum sem vaxa í hvirfingu (www.lyfja.is)
Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 230/2013 frá 14. mars 2013 um töku tiltekinna fóðuraukefna í hópnum bragðefni og lystaukandi efni af markaði

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 230/2013 of 14 March 2013 on the withdrawal from the market of certain feed additives belonging to the group of flavouring and appetising substances

Skjal nr.
32013R0230
Athugasemd
Sjá Plöntuheiti í Orðabankanum og heimasíðu Lyfju: http://www.lyfja.is/HeilsaOgVellidan/Natturuvorur/Greinar/Alvera/

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
alóvera

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira