Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kvikasilfursmálmur
ENSKA
metallic mercury
DANSKA
metallisk kviksølv
SÆNSKA
metalliskt kvicksilver
ÞÝSKA
metallisches Quecksilber
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Banna ber útflutning frá Bandalaginu á kvikasilfursmálmi, sinnóbergrýti, kvikasilfurs(I)klóríði, kvikasilfurs(II)oxíði og blöndum kvikasilfursmálms og annarra efna, þ.m.t. kvikasilfursblendi, þar sem styrkur kvikasilfurs er a.m.k. 95% miðað við þyngd, til að draga verulega úr framboði á kvikasilfri á heimsvísu.

[en] The export of metallic mercury, cinnabar ore, mercury (I) chloride, mercury (II) oxide and mixtures of metallic mercury with other substances, including alloys of mercury, with a mercury concentration of at least 95% weight by weight from the Community should be banned in order to significantly reduce the global mercury supply.

Skilgreining
[en] a silver-white metal that is liquid at room temperature (IATE, 2013)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1102/2008 frá 22. október 2008 um bann við útflutningi á kvikasilfursmálmi og tilteknum kvikasilfurssamböndum og -blöndum og um örugga geymslu á kvikasilfursmálmi

[en] Regulation (EC) No 1102/2008 of the European Parliament and of the Council of 22 October 2008 on the banning of exports of metallic mercury and certain mercury compounds and mixtures and the safe storage of metallic mercury

Skjal nr.
32008R1102
Athugasemd
[en] Note Metallic and inorganic mercury get into the environment from mining ore containing mercury, from emissions of coal-fired power plants, from burning waste containing thermometers, batteries or electrical switches and during the production of cement (IATE, 2013)

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira