Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lögvernduð menntun
ENSKA
regulated education and training
Svið
menntun og menning
Dæmi
[is] Lögvernduð menntun: hver sú menntun sem er sérstaklega sniðin að því að leggja stund á tiltekna starfsgrein og tekur til náms eða námskeiða sem fela jafnframt í sér, eftir því sem við á, faglegt nám, starfa á reynslutíma eða starfsreynslu.

[en] ... regulated education and training: any training which is specifically geared to the pursuit of a given profession and which comprises a course or courses complemented, where appropriate, by professional training, or probationary or professional practice.

Skilgreining
[is] hver sú menntun sem er sérstaklega sniðin að því að leggja stund á tiltekna starfsgrein og tekur til náms eða námskeiða sem fela jafnframt í sér, eftir því sem við á, faglegt nám, starfa á reynslutíma eða starfsreynslu (32005L0036)

[en] any training which is specifically geared to the pursuit of a given profession and which comprises a course or courses complemented, where appropriate, by professional training, or probationary or professional practice

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2005/36/EB frá 7. september 2005 um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi

[en] Directive 2005/36/EC of the European Parliament and of the Council of 7 September 2005 on the recognition of professional qualifications

Skjal nr.
32005L0036
Athugasemd
Þótt ,education and training´ í ýmsum samsetningum hafi stundum verið þýtt á samsvarandi hátt með ,menntun og þjálfun´ þá er ekki alltaf bein samsvörun milli orðanna ,training´ og ,þjálfunar´ þótt svo sé oft. Orðið training getur líka náð yfir ýmiss konar nám og menntun, ekki síst ,starfsmenntun´.

Sjá athugasemd við ,vocational training´.

Aðalorð
menntun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira