Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðildarríki notkunar
ENSKA
Member State of consumption
DANSKA
forbrugermedlemsstat
ÞÝSKA
Mitgliedstaat des Verbrauchs
Svið
skattamál
Dæmi
[is] Aðildarríki notkunar ber frumskylda til að tryggja að afhendingaraðilar án starfsstöðvar fari að skyldum ríkisins. Í þessu skyni krefst beiting sérstaks bráðabirgðakerfis fyrir rafrænt afhenta þjónustu, sem kveðið er á um í 26. gr. c í sjöttu tilskipun ráðsins 77/388/EBE frá 17. maí 1977 um samræmingu laga aðildarríkjanna um veltuskatta sameiginlegt virðisaukaskattskerfi: samræmdur matsgrunnur, þess að reglur varðandi tilhögun upplýsingamiðlunar og flutning fjár á milli aðildarríkis auðkenningar og aðildarríkis notkunar séu skilgreindar.

[en] The Member State of consumption has primary responsibility for assuring that non-established suppliers comply with their obligations. To this end, the application of the temporary special scheme for electronically supplied services that is provided for in Article 26c of Sixth Council Directive 77/388/EEC of 17 May 1977 on the harmonisation of the laws of Member States relating to turnover taxes, Common system of value added tax: uniform basis of assessment(4), requires the definition of rules concerning the provision of information and transfer of money between the Member State of identification and the Member State of consumption.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1798/2003 frá 7. október 2003 um samvinnu á sviði stjórnsýslu að því er varðar virðisaukaskatt og um niðurfellingu reglugerðar (EBE) nr. 218/92

[en] Council Regulation (EC) No 1798/2003 of 7 October 2003 on administrative cooperation in the field of value added tax and repealing Regulation (EEC) No 218/92

Skjal nr.
32003R1798
Aðalorð
aðildarríki - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira