Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hitameðhöndlun
ENSKA
thermal treatment
Samheiti
[is] varmameðhöndlun, varmameðferð, hitameðferð
[en] heat treatment
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Lýðveldið Moldóva hefur beðið framkvæmdastjórnina um leyfi til innflutnings til Sambandsins af eggjaafurðum og hefur lagt fram viðeigandi upplýsingar. Hitameðhöndlun eggjaafurða dregur úr hugsanlegri áhættu, af völdum þessara afurða, fyrir heilbrigði dýra þannig að hún verður óveruleg.

[en] The Republic of Moldova has asked the Commission to be authorised for imports into the Union of egg products and has submitted relevant information. The thermal treatment applied to egg products reduces the potential animal health risks of these products to a negligible level.

Skilgreining
[en] the process of changing the properties of a substance by the controlled application of heat

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1204/2013 frá 25. nóvember 2013 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 798/2008 að því er varðar færsluna fyrir Lýðveldið Moldóvu í skránum yfir þriðju lönd þaðan sem leyfður er aðflutningur á tilteknu kjöti, kjötafurðum, eggjum og eggjaafurðum til Sambandsins

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 1204/2013 of 25 November 2013 amending Regulation (EC) No 798/2008 as regards the entry for the Republic of Moldova in the lists of third countries from which certain meat, meat products, eggs and egg products may be introduced into the Union

Skjal nr.
32013R1204
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira