Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rafræn reikningagerð
ENSKA
electronic invoicing
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Í orðsendingunni frá framkvæmdastjórninni með fyrirsögninni Hagnýting ávinnings af gerð rafrænna vörureikninga í Evrópu er stungið upp á stofnun evrópsks fjölhagsmunavettvangs framkvæmdastjórninni til aðstoðar við samræmingu aðgerða á vettvangi aðildarríkja og að ráðstafanir séu greindar á vettvangi Sambandsins til að greiða fyrir fjöldasamþykkt rafrænna reikninga.

[en] The communication from the Commission entitled Reaping the benefits of electronic invoicing for Europe proposes the establishment of a European multi-stakeholder forum to assist the Commission in coordinating actions at Member States level and identifying measures at Union level to facilitate the mass adoption of e-invoicing.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 2. nóvember 2010 um evrópskan fjölhagsmunavettvang um rafræna reikningagerð (rafrænir reikningar) 2010/C 326/07

[en] Commission Decision of 2 November 2010 setting up the European Multi-Stakeholder Forum on Electronic Invoicing (e-invoicing)

Skjal nr.
32010D1203(02)
Aðalorð
reikningagerð - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
e-invoicing

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira