Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
marðarhundur
ENSKA
raccoon dog
DANSKA
mårhund, mårdhund
ÞÝSKA
Marderhund
LATÍNA
Nyctereutes procyonides
Svið
landbúnaður (dýraheiti)
Dæmi
1. Í Eistlandi, Lettlandi og Finnlandi má fóðra eftirfarandi loðdýr á kjöt- og beinamjöli eða öðrum afurðum sem hafa verið unnar í samræmi við III. kafla IV. viðauka og sem eru unnar úr skrokkum eða skrokkhlutum dýra sömu tegundar:


a) refi (Vulpes vulpes),
b) marðarhunda (Nyctereutes procyonides).

Skilgreining
[is] dýr af hundaætt, kennt á enskri tungu við þvottabirni vegna útlitsins en er ekki náskylt þeim. Marðarhundur er ræktaður og veiddur sem loðdýr. Náttúruleg heimkynni eru í Austur-Asíu, en marðarhundur hefur verið fluttur til Mið- og Vestur-Evrópu, en er þar talin ágeng tegund. Marðarhundur klifrar í trjám og leggst í vetrardvala, sem er óvenjulegt um hunda


[en] The raccoon dog (Nyctereutes procyonoides, from the Greek words nukt-, "night" + ereuts, "wanderer" + prokun, "before-dog" [but in New Latin used to mean "raccoon"] + -oids, "-oid"), also known as the magnut or tanuki, is a canid indigenous to East Asia. It is the only extant species in the genus Nyctereutes. It is considered a basal canid species, resembling ancestral forms of the family. Among the Canidae, the raccoon dog shares the habit of regularly climbing trees only with the North American gray fox, another basal species. The raccoon dog is named for its resemblance to the raccoon (Procyon lotor), to which it is not closely related. (Wikipedia)


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 142/2011 frá 25. febrúar 2011 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1069/2009 um heilbrigðisreglur, að því er varðar aukaafurðir úr dýrum og afleiddar afurðir sem ekki eru ætlaðar til manneldis, og um framkvæmd tilskipunar ráðsins 97/78/EB að því er varðar tiltekin sýni og hluti sem eru undanþegin heilbrigðiseftirliti með dýrum og dýraafurðum á landamærum samkvæmt þeirri tilskipun


[en] Commission Regulation (EU) No 142/2011 of 25 February 2011 implementing Regulation (EC) No 1069/2009 of the European Parliament and of the Council laying down health rules as regards animal by-products and derived products not intended for human consumption and implementing Council Directive 97/78/EC as regards certain samples and items exempt from veterinary checks at the border under that Directive


Skjal nr.
32011R0142
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira