Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tómstundaloftfar
ENSKA
recreational aircraft
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] væntanlegt
[en] In order to subject non-complex motor-powered aircraft, recreational aircraft and related products, parts and appliances to measures that are proportionate to their simple design and type of operation, while maintaining a high uniform level of aviation safety in Europe, it is necessary to introduce changes to requirements and procedures for the certification of those aircraft and related products, parts and appliances and of design and production organisations and in particular, for the owners of European Light Aircraft below 2000 kg (ELA2) or below 1200 kg (ELA1), to introduce the possibility to accept certain not safety critical parts for installation without an EASA Form 1.
Rit
v.
Skjal nr.
32012R0748
Athugasemd
Þetta hugtak, ,tómstundaloftfar´ eða ,tómstundaflugvél´, finnst ekki á Netinu, en víða er talað um tómstundaflug. Benda má á að einnig er talsvert talað um skemmtiflug í þessu samhengi og því væri hugsanlegt að þýða þetta sem ,loftfar til skemmtiflugs´.
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
loftfar til tómstundaflugs
ENSKA annar ritháttur
recreation craft

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira