Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
evrópskt myndvistunarkerfi
ENSKA
European Image Archiving System
Svið
dómsmálasamstarf
Dæmi
[is] 1. Koma skal á fót evrópsku myndvistunarkerfi í þeim tilgangi að unnt sé að skiptast rafrænt og fljótt á upplýsingum sem aðildarríkin búa yfir um ósvikin og fölsuð skilríki og sem skráðar hafa verið í samræmi við verklagsreglurnar sem settar eru fram í viðauka við þessa sameiginlegu aðgerð.
2. Þetta kerfi skal ekki koma í staðinn fyrir eða afnema almenn pappírssamskipti fyrr en öll aðildarríki eru reiðubúin til að nota tölvukerfið.

[en] 1. A European image archiving system shall be set up for the purpose of exchanging, by computerised means and within very short periods of time, information which the Member States possess concerning genuine and false documents that have been recorded in accordance with the procedures set out in the Annex to this Joint Action.
2. This system shall not replace or eliminate ordinary exchanges on paper until all the Member States are in a position to use the computerised system.

Rit
[is] SAMEIGINLEG AÐGERÐ frá 3. desember 1998, sem ráðið hefur samþykkt á grundvelli greinar K.3 í sáttmálanum um Evrópusambandið, um að koma á fót evrópsku myndvistunarkerfi (upplýsingakerfinu um fölsuð og ósvikin skilríki (FADO)) (98/700/DIM)

[en] JOINT ACTION of 3 December 1998 adopted by the Council on the basis of Article K.3 of the Treaty on European Union concerning the setting up of a European Image Archiving System (FADO) (98/700/JHA)

Skjal nr.
31998F0700
Aðalorð
myndvistunarkerfi - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira