Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Evróputíðindi um falsanir
ENSKA
European Fraud Bulletin
DANSKA
Den Europæiske Forfalskningsbulletin
SÆNSKA
Europeiska förfalskningsbulletinen
FRANSKA
Bulletin européen des fraudes
ÞÝSKA
die europäische Informationsschrift über gefälschte Dokumente
Svið
dómsmálasamstarf
Dæmi
[is] Evróputíðindi um falsanir (European Fraud Bulletin) og handbókin um ósvikin skilríki standast ekki að fullu kröfur um hraða og nákvæmni eftirmyndar og því er tölvuvætt myndvistunarkerfi, ásamt viðeigandi þjálfun fyrir það starfsfólk sem í hlut á, lykilatriði í hvers konar heildaráætlun sem ætlað er að koma til móts við þarfir aðildarríkjanna.

[en] Whereas the European Fraud Bulletin and the Handbook of Genuine Documents do not fully meet the requirements of speed and accuracy of reproduction, which is why the use of a computerised image archiving system, with proper training for the staff concerned, is a key element in any overall strategy designed to meet the needs of the Member States;

Rit
[is] SAMEIGINLEG AÐGERÐ frá 3. desember 1998, sem ráðið hefur samþykkt á grundvelli greinar K.3 í sáttmálanum um Evrópusambandið, um að koma á fót evrópsku myndvistunarkerfi (upplýsingakerfinu um fölsuð og ósvikin skilríki (FADO)) (98/700/DIM)

[en] JOINT ACTION of 3 December 1998 adopted by the Council on the basis of Article K.3 of the Treaty on European Union concerning the setting up of a European Image Archiving System (FADO) (98/700/JHA)

Skjal nr.
31998F0700
Aðalorð
Evróputíðindi - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira