Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
prófun á krabbameinsvaldandi eiginleikum
ENSKA
carcinogenicity test
Svið
lyf
Dæmi
[is] Gengið er út frá því að líklegt sé að fyrir hendi sé gangvirki erfðaeiturhrifa sem veldur krabbameini. Í slíkum tilvikum er prófun á krabbameinsvaldandi eiginleikum að öllu jöfnu óþörf.

[en] The default presumption would be that a genotoxic mechanism for carcinogenicity is likely. In these cases, a carcinogenicity test will normally not be required.

Skilgreining
[en] test for assessing if a chemical or physical agent increases the risk of cancer. The three major ways of testing for carcinogens are animals tests, epidemiological studies and bacterial tests (IATE)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012 frá 22. maí 2012 um að bjóða sæfivörur fram á markaði og um notkun þeirra

[en] Regulation (EU) No 528/2012 of the European Parliament and of the Council of 22 May 2012 concerning the making available on the market and use of biocidal products

Skjal nr.
32012R0528
Athugasemd
Sbr. ,rannsókn á krabbameinsvaldandi eiginleikum´ (e. carcinogenicity study).

Aðalorð
prófun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira