Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
mengandi efni í snefilmagni
ENSKA
micropollutant
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] ... ii. upplýsinga um eiginleika skólpstrauma, s.s.:
...
b) meðalstyrkur og álagsgildi viðkomandi efna og breytileiki þeirra (t.d. efnafræðileg súrefnisþörf/heildarmagn lífræns kolefnis, köfnunarefnistegundir, fosfór, málmar, forgangsefni, mengandi efni í snefilmagni), ...

[en] ... ii) information about the characteristics of the waste water streams, such as:
...
b) average concentration and load values of relevant substances and their variability (e.g. COD/TOC, nitrogen species, phosphorus, metals, priority substances/micropollutants);

Skilgreining
[en] pollutant which exists in very small traces in water (IATE)

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/1147 frá 10. ágúst 2018 um að fastsetja niðurstöður um bestu, fáanlegu tækni (BAT), samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/75/ESB, vegna úrgangsmeðhöndlunar

[en] Commission Implementing Decision (EU) 2018/1147 of 10 August 2018 establishing best available techniques (BAT) conclusions for waste treatment, under Directive 2010/75/EU of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32018D1147
Athugasemd
Þýðingin ,mengandi snefilefni´ er hæpin, því að ,snefilefni´ er einkum haft um næringarefni sem lífverur þurfa í litlum mæli, en þessi mengunarefni eru yfirleitt af öðrum toga. Orðliðurinn ,snefil-´ vísar þó í sumum tilvikum til e-s efnis sem er í örlitlum mæli í umhverfinu og má nefna að í Veðurorðum í Orðabanka er ,snefillofttegund´ þýðing á ,trace gas´ (lofttegund er ekki næringarefni í því samhengi).

Aðalorð
efni - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira