Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
flókið myndefni
ENSKA
complex reaction product
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Ef prófunaríðefnið hefur óskilgreinda samsetningu, t.d. efni með óþekkta eða breytilega samsetningu, flókin myndefni eða líffræðileg efni (UVCB-efni, útdráttarefni úr umhverfinu o.s.frv., gæti hæsti styrkleikinn þurft að vera hærri (t.d. 5 mg/ml), ef frumueiturhrifin eru ónóg, til að auka styrk hvers og eins af efnisþáttunum.

[en] When the test chemical is not of defined composition, e.g. a substance of unknown or variable composition, complex reaction products or biological material (UVCB), environmental extract etc., the top concentration may need to be higher (e.g. 5 mg/ml), in the absence of sufficient cytotoxicity, to increase the concentration of each of the components.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/735 frá 14. febrúar 2017 um breytingu á viðaukanum við reglugerð (EB) nr. 440/2008 þar sem mælt er fyrir um prófunaraðferðir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir, að því er varðar efni, í því skyni að laga hann að tækniframförum (efnareglurnar (REACH))

[en] Commission Regulation (EU) 2017/735 of 14 February 2017 amending, for the purpose of its adaptation to technical progress, the Annex to Regulation (EC) No 440/2008 laying down test methods pursuant to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH)

Skjal nr.
32017R0735
Athugasemd
Bein þýðing er flókið myndefni (complex reaction product). Þetta má hins vegar ekki kalla myndefnaflóka, það myndi gefa til kynna sérstaklega að um væri að ræða flókasambönd.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira