Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
trossa
ENSKA
fleet
DANSKA
lænke, garnlænke
SÆNSKA
länk, garnlänk
Svið
sjávarútvegur
Dæmi
[is] Fjöldi neta í trossu

[en] Number of nets in a fleet

Skilgreining
[is] samtengd net í sjó eða vatni, netasamfella (Snara), mörg samtengd fiskinet

[en] any number of nets joined end to end and operated as a complete outfit (IATE)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1077/2008 frá 3. nóvember 2008 um ítarlegar reglur um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB) nr. 1966/2006 um rafræna skráningu og skýrslugjöf um fiskveiðar og um aðferðir til fjarkönnunar og um niðurfellingu á reglugerð (EB) nr. 1566/2007

[en] Commission Regulation (EC) No 1077/2008 of 3 November 2008 laying down detailed rules for the implementation of Council Regulation (EC) No 1966/2006 on electronic recording and reporting of fishing activities and on means of remote sensing and repealing Regulation (EC) No 1566/2007

Skjal nr.
32008R1077
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
netatrossa

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira