Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
beitarfiskur
ENSKA
Nile tilapia
LATÍNA
Oreochromis niloticus
Svið
sjávarútvegur (dýraheiti)
Dæmi
[is] Í áliti sínu um eiturhrif við inngjöf endósúlfans í fiski tilgreindi Matvælaöryggisstofnun Evrópu að engin skaðleg áhrif komu fram í fiski (atlantshafslaxi), sem komst í snertingu við allt að 0,1 mg/kg af endósúlfani í fóðri í búrum úti á opnu hafi og aðeins varð vart við minni háttar skaðleg áhrif í laxi, sem komst í snertingu við meira magn en sem nemur núverandi hámarksgildum fyrir fóður sem er gefið í kerjum. Takmörkuð rannsókn leiddi í ljós ákveðnar vísbendingar um að skaðleg áhrif kæmu fram hjá beitarfiski sem varð fyrir váhrifum af endósúlfani fyrir tilstilli fóðurs í kerjum. Því er rétt að leggja til hærri hámarksgildi fyrir endósúlfan í heilfóðri fyrir laxfiska (Salmonids), til að stuðla að þróun aukinnar sjálfbærni fiskeldis án þess að af hljótist skaðleg áhrif fyrir heilbrigði fiska og manna.

[en] In its statement on oral toxicity of endosulfan in fish, EFSA stated that no significant adverse effects were observed in fish (Atlantic salmon) exposed up to 0,1 mg/kg endosulfan in feed in open-sea cages and only minor adverse effects were observed in Salmon exposed to levels higher than the current ML in feed in tanks. From a limited study, there are some indications that exposure of Nile tilapia to endosulfan via feed in tanks caused adverse effects. Therefore it is appropriate to propose a higher ML for endosulfan in complete feed for Salmonids, to favour the evolution for increased sustainability of the fish farming without resulting in adverse effects for fish health and human health.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 744/2012 frá 16. ágúst 2012 um breytingu á I. og II. viðauka við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2002/32/EB að því er varðar hámarksgildi fyrir arsen, flúor, blý, kvikasilfur, endósúlfan, díoxín, Ambrosia spp., díklasúríl og lasalósíð-A-natríum og aðgerðamörk fyrir díoxín

[en] Commission Regulation (EU) No 744/2012 of 16 August 2012 amending Annexes I and II to Directive 2002/32/EC of the European Parliament and of the Council as regards maximum levels for arsenic, fluorine, lead, mercury, endosulfan, dioxins, Ambrosia spp., diclazuril and lasalocid A sodium and action thresholds for dioxins

Skjal nr.
32012R0744
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira