Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ákvörðun dómstóls
ENSKA
judicial decision
DANSKA
retskendelse, retsafgørelse, dommerkendelse
SÆNSKA
rättsligt avgörande
FRANSKA
décision de justice, décision judiciaire
ÞÝSKA
Gerichtsentscheidung, gerichtliche Entscheidung
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Þessi tilskipun skal ekki hindra aðildarríki í því að taka ákvörðun um að binda enda á löglega dvöl samhliða ákvörðun um endursendingu og/eða ákvörðun um brottflutning og/eða komubanni með einni ákvörðun eða úrlausn stjórnvalds eða dómstóls samkvæmt ákvæðum í landslöggjöf þeirra, sbr. þó réttarfarsreglur í III. kafla og samkvæmt öðrum viðeigandi ákvæðum Bandalagsins og landslaga.

[en] This Directive shall not prevent Member States from adopting a decision on the ending of a legal stay together with a return decision and/or a decision on a removal and/or entry ban in a single administrative or judicial decision or act as provided for in their national legislation, without prejudice to the procedural safeguards available under CHAPTER III and under other relevant provisions of Community and national law.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2008/115/EB frá 16. desember 2008 um sameiginlega staðla og málsmeðferð í aðildarríkjunum varðandi endursendingu ríkisborgara þriðju landa sem dvelja þar ólöglega

[en] Directive 2008/115/EC of the European Parliament and of the Council of 16 December 2008 on common standards and procedures in Member States for returning illegally staying third-country nationals

Skjal nr.
32008L0115
Aðalorð
ákvörðun - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira