Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rannsókn á gegnferð um húð
ENSKA
dermal penetration study
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Áður en gerð er ný rannsókn á bráðum eiturhrifum á húð skal gera rannsókn í glasi á gegnferð um húð (OECD 428) til að meta hve mikið og hratt lífaðgengi um húð gæti verið

[en] Before a new dermal acute toxicity study is carried out, an in vitro dermal penetration study (OECD 428) should be conducted to assess the likely magnitude and rate of dermal bioavailability


Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012 frá 22. maí 2012 um að bjóða sæfivörur fram á markaði og um notkun þeirra

[en] Regulation (EU) No 528/2012 of the European Parliament and of the Council of 22 May 2012 concerning the making available on the market and use of biocidal products

Skjal nr.
32012R0528
Aðalorð
rannsókn - orðflokkur no. kyn kvk.