Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rannsókn á bráðum eiturhrifum á húð
ENSKA
dermal acute toxicity study
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Ef íkomuleiðin um munn er eina íkomuleið váhrifanna skal aðeins leggja fram upplýsingar um hana. Ef annaðhvort íkomuleið um húð eða við innöndun er eina íkomuleið váhrifa hjá mönnum skal koma til álita að gera prófun með íkomuleið um munn. Áður en gerð er ný rannsókn á bráðum eiturhrifum á húð skal gera rannsókn í glasi á gegnferð um húð (OECD 428) til að meta hve mikið og hratt lífaðgengi um húð gæti verið

[en] If the only route of exposure is the oral route, then information for only that route need be provided. If either the dermal or inhalation route is the only route of exposure to humans then an oral test may be considered. Before a new dermal acute toxicity study is carried out, an in vitro dermal penetration study (OECD 428) should be conducted to assess the likely magnitude and rate of dermal bioavailability

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 528/2012 frá 22. maí 2012 um að bjóða sæfivörur fram á markaði og um notkun þeirra

[en] Regulation (EU) No 528/2012 of the European Parliament and of the Council of 22 May 2012 concerning the making available on the market and use of biocidal products

Skjal nr.
32012R0528
Aðalorð
rannsókn - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira