Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eftirmyndunarstuðull
ENSKA
replication index
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Ef sýtókalasín-B er notað er hægt að ákvarða frumueiturhrif með því að nota eftirmyndunarstuðulinn (e. replication index (RI)).

[en] When cytoB is used, cytotoxicity can be determined using the replication index (RI).

Skilgreining
[en] the replication index (RI) is an index of cytokinetics in cultured cells. Determining the RI in human blood cultures may be useful in genotoxicity testing, because inhibition of DNA synthesis will result in a decrease of the RI (PubMed http://www.ncbi.nlm.nih.gov/pubmed/2022196)

Rit
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 640/2012 frá 6. júlí 2012 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 440/2008 þar sem mælt er fyrir um prófunaraðferðir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir, að því er varðar efni, í því skyni að laga hana að tækniframförum (efnareglurnar (REACH))

Skjal nr.
32012R0640
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
RI

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira